Brúðarmyndatökur Verðskrá:
Brúðarmyndataka
1-2 tímar
Um 15 myndir
Verð frá: 90.000,-
Brúðarmyndataka + athöfn
3-4 tímar
Um 15 myndir úr myndatöku + 35-40 myndir úr athöfn
Verð frá: 140.000,-
Allur dagurinn.
Undirbúningur
Athöfn
Brúðarmyndataka
3 tímar í veislu
200-250 myndir
Verð frá: 300.000,-
Veisla
ca. 20 myndir pr klst.
Verð: 25.000,- pr klst.
Myndum er skilað fullunnum í net- og prentupplausn.
Verðlisti er til viðmiðunar.
Einnig er mögulegt að hanna sinn eigin pakka og fá sent tilboð.
Myndirnar er hægt að fá afhentar í veglegri ljósmyndabók.
Verð og nánari upplýsingar um bækur er hægt að fá í tölvupósti.